- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Lán og heimildir

Íbúðalán
Leiðin þín að nýju heimili byrjar hér. Við lánum allt að 85% af kaupverði íbúðar. Lægri greiðslubyrði eða möguleiki á hraðari eignamyndun.

Bílalán
Við lánum allt að 80% af kaupverði til allt að 7 ára og bjóðum betri kjör við kaup á vistvænum bílum.

Aukalán
Þarftu að mæta óvæntum útgjöldum? Aukalán hentar við fjölmargar aðstæður. Þú getur tekið lánið hvar og hvenær sem er og færð peninginn strax.

Yfirdráttur
Yfirdráttarheimild er sveigjanlegt lán sem veitt er á debetkortareikning í formi heimildar. Lánið hentar vel til að mæta tímabundnum eða óvæntum sveiflum í útgjöldum.

Greiðslumat
Greiðslumat gefur þér skýra mynd af greiðslugetu þinni og því hversu hátt lán þú getur tekið.

Lánaheimild
Lánaheimild segir til um hversu háa heimild þú getur fengið í sjálfsafgreiðslu. Þú getur skipt heimildinni að vild á milli yfirdráttar, kreditkorta og Aukalána.

Lausnir fyrir þig
Við komum til móts við þig þegar þú lendir í óvæntum aðstæðum eins og atvinnuleysi, veikindum eða öðru sem kann að hafa áhrif á tekjur eða fjárhagslega stöðu.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.