Hvert kort kostar 540 kr. en viðskiptavinir Landsbankans fá 50% afslátt. Verð kortsins er fyrir plastinu og útgáfu kortsins en einnig gjafaumbúðum sem fylgja með því sem tilvalið er að nota til að skrifa skilaboð til viðtakanda og spara sér þannig kaup á öðru slíku.
Gjafakort
Gjafakort
Gjöf sem gleður alla
Það er ekkert mál að velja rétta gjöf með gjafakortinu. Það er tilvalin gjöf því viðtakandinn fær alltaf eitthvað við sitt hæfi.
Hvernig virka gjafakortin?
Þú ákveður upphæðina og viðtakandi velur gjöfina
Gjafakortin koma fallega innpökkuð
Hægt að skrá kortið í Apple Pay, kortaappið og Google Wallet
Gjafakortahraðbankar opnir allan sólarhringinn í Mjódd og Vesturbæ
Gjafakortið í símann
Þú getur notað gjafakortið þitt þegar þú borgar með símanum. Bættu gjafakortinu við Google Wallet eða Apple Wallet og byrjaðu að borga.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.