Smárabíó

Þú færð 2 fyrir 1 í bíó mánudaga til fimmtudaga gegn framvísun Aukakrónukorts. Gildir ekki í Lúxussal eða á íslenskar myndir. Í Smárabíó eru fimm salir sem eru búnir fullkominni stafrænni tækni ásamt laser myndgæðum frá Barco. Stærsti salur bíósins skartar Dolby Atmos hljóðkerfi sem er eitt besta hljóðkerfi á markaðnum í dag.

5%

endurgreiðsla

HeimilisfangSímiStaðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur564-0000Sjá á korti

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur