Skráning - Sjálfbærnidagur Landsbankans 2024

Landslag

Sjálf­bærni­dag­ur­inn 2024

Sjálf­bærni­dag­ur Lands­bank­ans verð­ur hald­inn fimmtu­dag­inn 4. sept­em­ber í Grósku, Bjarg­ar­götu 1.

  • Fund­ur­inn hefst kl. 9.00 og stend­ur til um kl. 11.00.
  • Hús­ið opn­ar kl. 8.30 með léttri morg­un­hress­ingu.

Nánar um fundinn

Við ætlum m.a. að heyra frá forstjórum og framkvæmdastjórum fjögurra stórra íslenskra fyrirtækja um tækifæri og áskoranir í sjálfbærnimálum. Við kynnumst líka sjálfbærri matvælaframleiðslu og fáum að smakka á afurðunum.

Dagskrá verður kynnt síðar.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur