Viðskiptayfirlit

Heild­ar­sýn yfir banka­við­skipt­in

Þú finn­ur mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um helstu lyk­il­stærð­ir í banka­við­skipt­um fé­lags­ins í við­skipta­yf­ir­lit­un­um í net­bank­an­um. Ár­leg yf­ir­lit eru ókeyp­is en einn­ig má panta mán­að­ar­leg yf­ir­lit gegn gjaldi.

Upplýsingar í viðskiptayfirlitunum

Viðskiptayfirlitin eru gefin út í ársbyrjun og innihalda mikilvægar upplýsingar um bankaviðskipti félagsins árið á undan, á meðan mánaðaryfirlitin birtast í byrjun hvers mánaðar og veita aukna innsýn yfir skemmra tímabil.

Innlán
Útlán
Tryggingar og veðandlög
Innheimtuskuldabréf
Netbankagögn

Rekstraryfirlit húsfélaga

Húsfélög hafa sinn eigin kafla í viðskiptayfirlitinu sem er sérsniðinn að þeirra þörfum.

Mótteknar kröfugreiðslur - greiddar
Ómótteknar kröfugreiðslur - enn ógreiddar
Mótteknar kröfugreiðslur – rekstraryfirlit
Greiddar kröfur
Greiddar kröfur - rekstraryfirlit

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

kona úti í náttúrur
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur