Velkomin í viðskipti

Það tek­ur ör­fá­ar mín­út­ur að koma í við­skipti

Fyr­ir­tæk­ið þitt get­ur stofn­að til við­skipta, feng­ið net­banka, banka­reikn­ing, de­bet­kort o.fl. á að­eins ör­fá­um mín­út­um. Þú get­ur strax haf­ið inn­heimtu og byrj­að að greiða reikn­inga.

Velkomin í viðskipti

Ferlið er einfalt og hentar stórum og smáum fyrirtækjum, þar með talið einstaklingum með rekstur á eigin kennitölu. Þú færð netbanka, bókhaldstengingu, bankareikning, innheimtuþjónustu og allt sem þarf fyrir dagleg bankaviðskipti.

1
Þú velur fyrirtækið sem á að koma í viðskipti
2
Þú velur hvaða vörur og þjónusta henta rekstrinum þínum
3
Svarar áreiðanleikakönnun fyrir hönd fyrirtækisins
4
Velkomin í viðskipti

Allt þetta á nokkrum mínútum

Skrá fyrirtækið í viðskipti í appinu eða á vefnum
Hefja innheimtu og byrja að greiða reikninga
Velja fleiri viðbætur í netbankanum og veita fleira starfsfólki aðgang
Aðlaga aðgangsréttindi notenda að starfshlutverki þeirra
Stofna debetkort, innkaupakort og kreditkort
Stofna allar helstu gerðir bankareikninga, þar með talið orlofsreikninga
Panta útborganir af vaxtareikningi og verðtryggðum reikningum
Skrá fleiri félög í viðskipti í appinu eða á vefnum

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Iðnaðarmenn að störfum
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur