Fyrirtæki

Í öllum viðskiptum skipta þekking og góð samskipti höfuðmáli. Landsbankinn vill vera hreyfiafl í atvinnulífinu og leggur áherslu á að veita fyrirtækjum um land allt bestu fjármálaþjónustu sem völ er á. Í Fyrirtækjaþjónustu Landsbankans geta stærstu fyrirtæki landsins jafnt sem þau smæstu treyst á viðamikla sérfræðiráðgjöf og greiðan aðgang að alhliða fjármálaþjónustu.