Sjóðfélagavefur

Sjóð­fé­laga­vef­ur

Þú finn­ur upp­lýs­ing­ar um inn­eign þína, rétt­indi og hreyf­ing­ar á líf­eyr­is­sparn­aði þín­um á sjóð­fé­laga­vef Lands­bank­ans.

Á sjóðfélagavefnum getur þú meðal annars:

Sótt um lífeyrissparnað
Breytt lífeyrissparnaði
Sótt um útgreiðslu
Skoðað yfirlit

Lífeyrissparnaður

Við bjóðum upp á fjölbreytta valkosti í lífeyrissparnaði sem henta ólíkum markmiðum viðskiptavina.

Par

Skyldulífeyrissparnaður

Með skyldulífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér ævilangan lífeyri í formi samtryggingar en jafnframt ávaxtast hluti sparnaðar þíns í formi séreignar sem erfist. Hlutfall séreignar fer eftir því hvaða greiðsluleið þú velur.

Kona með hund og kött

Viðbótarlífeyrissparnaður

Þegar þú greiðir í viðbótarlífeyrissparnað færð þú í raun launahækkun þar sem launagreiðandi greiðir 2% til viðbótar. Viðbótarlífeyrissparnaður er mjög góð leið til hækka tekjur þínar þegar þú hættir að vinna og gefur þér tækifæri til að hætta fyrr að vinna.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur