Umsókn um námsstyrk
Umsókn um námsstyrk
Umsóknarfrestur rann út 19. apríl 2024.
Framsetning og frágangur umsókna
Mikilvægt er að vanda vel framsetningu og frágang umsókna. Við hvetjum umsækjendur til að senda öll gögn sem komið geta að gagni við mat á umsóknum s.s. einkunnir, meðmæli, greinaskrif o.s.frv. Dómnefnd horfir einnig til framtíðarsýnar, afreka í íþróttum, þátttöku í félagsmálum og þess háttar.