Ef þú ert bandarískur aðili í skilningi bandarískra skattalaga (t.d. bandarískur ríkisborgari og handhafi græna kortsins) þarftu líklega að skila W-9 eyðublaði.
Hér finnur þú leiðbeiningar frá bankanum og frá bandarískum skattyfirvöldum.
Ísland og Bandaríkin hafa gert samning um upplýsingaskipti vegna skattamála. Landsbankanum ber í ákveðnum tilfellum að afla frá viðskiptavinum sínum útfyllt W-eyðublöð, útgefin af bandarískum skattyfirvöldum.
Mismunandi W-eyðublöð eiga við eftir því hvort þú ert að fylla þau út sem einstaklingur eða lögaðili, og hvort þú eða lögaðilinn ert bandarískur aðili eða ekki.
Þú fyllir út viðeigandi W-eyðublað, undirritar og sendir okkur það í tölvupósti á landsbankinn@landsbankinn.is.
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar