Póstlistar

Fáðu reglulegar tilkynningar um nýtt útgáfuefni Landsbankans með því að skrá þig á einn eða fleiri þeirra póstlista sem finna má á þessari síðu. Hér getur þú skráð þig í áskrift þeirra fréttabréfa Landsbankans sem vekja áhuga þinn en bankinn gefur út fjölbreytt efni um fjármál, efnahagsmál, eignastýringu og önnur tengd málefni.

Blogg
Heiti
Fjárhagur

Starfsmenn Landsbankans miðla af þekkingu sinni og reynslu um málefni er snerta fjármál heimilisins og efnahagsmál.

Eignastýring
Heiti
Veltubréf

Vikulegt fréttabréf Veltubréfa þar sem fjallað er um ávöxtunartölur, eignasamsetningu sjóðsins ásamt upplýsingum um horfur á fjármagnsmörkuðum.  Veltubréf er peningamarkaðssjóður sem  fjárfestir aðallega í innlánum og ríkisvíxlum en hefur einnig heimild til fjárfestinga í peningamarkaðsgerningum útgefnum af sveitarfélögum, fjármála-fyrirtækjum og öðrum fyrirtækjum.

Efnahagsmál
Heiti
Vikubyrjun

Vikurit Hagfræðideildar Landsbankans sem kemur út á mánudagsmorgnum. Yfirlit yfir stöðu og þróun helstu hagvísa hér heima og erlendis í myndum og töflum.

Hagsjá

Vefrit Hagfræðideildar Landsbankans. Útgáfutíðni óregluleg, að jafnaði einu sinni til tvisvar í viku. Stuttar greiningar og rökstutt álit á afmörkuðum viðfangsefnum, t.d. verðbólgu- og stýrivaxtaspár.

Þjóðhagur

Ársrit Hagfræðideildar Landsbankans er gefið út í nóvembermánuði. Ítarleg greining á þróun og horfum í efnahagsmálum ásamt verðbólgu og þjóðhagsspá til 3 ára.

Sérrit

Ítarlegar greiningar á afmörkuðu efnisflokkum svo sem einstökum atvinnuvegum, atvinnumálum og fasteignamarkaði.

Móttakandi

Fréttabréf Landsbankans

Efnahagsmál (útgáfuefni Hagfræðideildar)

Vikubyrjun

Vikurit Hagfræðideildar Landsbankans sem kemur út á mánudagsmorgnum. Yfirlit yfir stöðu og þróun helstu hagvísa hér heima og erlendis í myndum og töflum.

Hagsjá

Vefrit Hagfræðideildar Landsbankans. Útgáfutíðni óregluleg, að jafnaði einu sinni til tvisvar í viku. Stuttar greiningar og rökstutt álit á afmörkuðum viðfangsefnum, t.d. verðbólgu- og stýrivaxtaspár.

Þjóðhagur

Ársrit Hagfræðideildar Landsbankans er gefið út í nóvembermánuði. Ítarleg greining á þróun og horfum í efnahagsmálum ásamt verðbólgu og þjóðhagsspá til 3 ára.

Sérrit

Ítarlegar greiningar á afmörkuðu efnisflokkum svo sem einstökum atvinnuvegum, atvinnumálum og fasteignamarkaði.

Blogg

Fjárhagur

Fjárhagur er tileinkaður fræðslu um fjármál. Þar miðla starfsmenn Landsbankans af þekkingu sinni og reynslu um málefni er snerta fjármál heimilisins og efnahagsmál.

Eignastýring

Veltubréf

Vikulegt fréttabréf Veltubréfa þar sem fjallað er um ávöxtunartölur og eignasamsetningu sjóðsins og horfur á fjármagnsmörkuðum. Veltubréf er peningamarkaðssjóður sem fjárfestir aðallega í innlánum og ríkisvíxlum.