Fjármálamót
Hvernig byrja ég að fjárfesta?
Fræðsla um grundvallaratriði í fjárfestingum, fimmtudaginn 5. júní kl. 17.00 í Landsbankanum, Reykjastræti 6. Fundurinn verður einnig í streymi.
Nánar um fundinn
- Halldór Kristinsson, forstöðumaður hjá Landsbréfum: Hvernig nýti ég hlutabréfamarkaðinn og hlutabréfasjóði best til að byggja upp eignasafn?
- Bjarki Leósson, sérfræðingur hjá Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Landsbankans: Hvernig nálgast ég helstu upplýsingar ug hvernig framkvæmi ég viðskipti í Landsbankaappinu?
Að erindum loknum verða umræður þar sem gestum gefst tækifæri til að spyrja spurninga.
Fundurinn verður um einn klukkutími.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.