Sjávarútvegur og landbúnaður
Sköpum verðmæti á sjó og landi
Við erum til staðar
Sérfræðingar okkar hafa umfangsmikla þekkingu og reynslu sem nýtist ólíkum fyrirtækjum um allt land. Við leggjum kapp á að byggja upp traust langtímasamband, veita þér framúrskarandi þjónustu og styðja við verðmætasköpun svo fyrirtækið nái árangri.
Fjármögnun fasteigna, véla og tækja
Fjármögnun á daglegum rekstri og útistandandi kröfum
Fjármögnun á markaði, verkábyrgðir og ávöxtun fjármuna
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.