Skyldulífeyrissparnaður

Lífeyrissparnaður sem hentar þér

Við greiðum öll í skyldulífeyrissparnað. Hjá okkur getur þú valið hve mikið af sparnaðinum þínum fer í séreign. Séreignin er þín eign sem þú getur byrjað að taka út við 60 ára aldur og erfist ef þú fellur frá.

Meiri séreign
Á bilinu 43-75% sparnaðar fer í séreign sem erfist
Sveigjanlegar útgreiðslur
Þú getur byrjað að taka út sparnaðinn við 60 ára aldur
Fjölbreyttar ávöxtunarleiðir
Veldu ávöxtunarleið sem hentar þér

Viltu fá ráðgjöf?

Fylltu út umsóknarformið og við höfum svo samband.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur