Fréttir

Rang­ar færsl­ur á Spáni og Póllandi

21. apríl 2023 - Landsbankinn

Hætta er á að færslur í íslenskum krónum hjá kortahöfum sem staddir eru á Spáni og Póllandi margfaldist og reiknist hundraðfalt. 

Reiknivillan er bundin við einn færsluhirði á Spáni og Póllandi og nær því aðeins til korthafa sem staddir eru þar. 

Samkvæmt upplýsingum frá Visa er unnið að lagfæringum og allar færslur verða leiðréttar. 

Við bendum viðskiptavinum okkar sem staddir eru á Spáni eða Póllandi á að velja að greiða í erlendri mynt en ekki í íslenskum krónum, ef posi býður upp á það. 

Þjónustuver Landsbankans er opið á milli klukkan 9 og 16 alla virka daga. 

Einnig er hægt að hafa samband við neyðarnúmer Rapyd, 558 8011.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

Þú gætir einnig haft áhuga á
New temp image
13. apríl 2023
Ekki lengur aurar í kortafærslum hjá Visa
Á morgun, föstudaginn 14. apríl 2023, verða gerðar breytingar á hvernig íslenskar krónur eru skráðar í kerfum kortafyrirtækisins Visa International. Með breytingunum er verið að samræma skráninguna við alþjóðlega gjaldmiðlastaðla.
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur