Lífeyrissparnaður

Með lífeyrissparnaði Landsbankans getur þú byggt upp langtímasparnað sem veitir þér betri möguleika á auknum ráðstöfunartekjum og sveigjanlegum starfslokum.

Lífeyrissparnaður Landsbankans

Landsbankinn býður upp á fjölbreytta valkosti í lífeyrissparnaði sem henta ólíkum markmiðum viðskiptavina. Öllum launþegum ber að greiða í lífeyrissjóð sem er grunnurinn að lífinu eftir starfslok. Viðbótarlífeyrissparnaður er valfrjáls og tryggir lífsgæði og eykur fjárhagslegt sjálfstæði á efri árum.

Lögbundinn lífeyrissparnaður
Viðbótarlífeyrissparnaður
 Ávöxtun lífeyrissparnaðar Landsbankans (nafnávöxtun %) 
Ávöxtunarleiðir Íslenska lífeyrissjóðsins1 ár3 ár*5 ár*10 ár*
* Meðalnafnávöxtun á ári til 31. ágúst 2017
Líf I: Séreign4,58,37,85,2
Líf II: Séreign5,48,17,05,0
Líf III: Séreign6,17,46,14,8
Líf IV: Séreign6,26,04,24,1
Samtrygging5,68,47,14,9
Lífeyrisbók Landsbankans
Verðtryggð4,03,84,38,5
Óverðtryggð3,94,14,26,4
Lífeyrissparnaður - Erlend verðbréf0,30,03,66,3