Netbanki viðskiptavina Sparisjóðs Vestmannaeyja

Upplýsingar vegna samruna Landsbankans og Sparisjóðs Vestmannaeyja

Netbankar Landsbankans

Reikningar viðskiptavina Sparisjóðs Vestmannaeyja verða aðgengi-legir í netbanka Landsbankans frá og með fimmtudeginum 14. maí.

Netbanki Landsbankans

Netbanki Landsbankans og farsímabankinn l.is bjóða upp á fjölbreytta möguleika til að sinna bankaviðskiptum á einfaldan og þægilegan hátt.

Samkvæmt lögum 64/2006 þurfa viðskiptavinir að eiga gild skönnuð skilríki útgefin af opinberum aðila til að geta stundað bankaviðskipti, þ.m.t. viðskipti í gegnum netbanka.

Heimabanki Sparisjóðsins

Eftir 14. maí 2015 verður eingöngu lesaðgangur að Heimabanka Sparisjóðsins opinn í þrjá mánuði.

Heimabanki Sparisjóðanna