Dóttur- og hlutdeildarfélög

Dótturfélög

Dótturfélög Landsbankans eru þau félög sem bankinn á yfir 50% eignarhlut í.

Helstu dótturfélög eru:

Landsbréf hf.

  • Kt. 691208-0520
  • Borgartún 33, 105 Reykjavík
  • Rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingarsjóða Landsbankans

Nánar um Landsbréf


Hömlur ehf.

  • kt. 630109-0940
  • Austurstræti 11, 101 Reykjavík

Hlutdeildarfélög

Til hlutdeildarfélaga bankans teljast þau félög sem Landsbankinn hefur fjárfest í til langs tíma og þar sem eignarhlutur er umtalsverður en þó aldrei meiri en 50%. Eignarhlutur hlutdeildarfélaga er færður í samræmi við hlutdeild bankans í eigin fé þeirra og hlutdeild í rekstrarafkomu er færð með sama hætti. Úthlutaður arður er færður til lækkunar á eignarhlut bankans í viðkomandi félagi.

Í ársreikningi bankans er upptalning á hlutdeildarfélögum bankans á hverjum tíma.