Markaðsmál

Landsbankinn stundar ábyrga markaðssetningu og styrkir góð málefni um allt land. Hér má nálgast merki bankans og sækja um styrki fyrir góð málefni.


Merki bankans

Hér er að finna merki Landsbankans í lit og svarthvítri útgáfu. Einnig er hér að finna litakóða Landsbankans.


Nánar

Auglýsingar og styrkir

Landsbankinn styrkir ýmis málefni á hverju ári. Hægt er að fylla út rafrænt umsóknarblað á vefnum og velja hvort sótt er um almennan styrk eða styrk úr Samfélagssjóði.

Nánar

Samfélagsmiðlar

Landsbankinn nýtir samfélagsmiðla til að auðvelda viðskiptavinum og öðrum áhugasömum að eiga í beinum samsktipum við bankann. Einnig er hægt að fylgjast með fréttum og upplýsingum.

Nánar


Tengt efni