Um bankann

Landsbankinn er stærsta fjármálafyrirtæki landsins með víðtækasta útibúanetið. Landsbankinn veitir einstaklingum, fyrirtækjum og fjárfestum trausta og alhliða fjármálaþjónustu sem byggir á langtíma viðskiptasamböndum.

Í hnotskurn

Landsbankinn hf. var stofnaður 7. október 2008 en saga forvera hans nær allt aftur til ársins 1886. Íslenska ríkið á nú 98,2% í bankanum og aðrir hluthafar 0,2%. | Nánar um eignarhald Landsbankans

Stefna

Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu Landsbankans. Bankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við stefnuna.

Skipulag

Hér má finna skipurit, eignarhald, bankaráð og framkvæmdastjórn bankans auk upplýsinga um svið og dótturfélög hans.

Stjórnarhættir

Landsbankinn hefur það að markmiði að efla góða stjórnarhætti í þágu heildar-hagsmuna bankans sjálfs, hluthafa, viðskiptavina og samfélagsins alls.

Saga Landsbankans

Landsbankinn í núverandi mynd tók til starfa þann 7. október 2008. Rætur bankans ná þó allt aftur til ársins 1886 þegar Landsbanki Íslands var stofnaður.  

Markaðsmál

Metnaðarfull markaðssetning og vandaðar auglýsingar einkenna markaðsstefnu Landsbankans.

Tengt efni