Skráning - Verk og vit

Iðnaðarmenn að störfum

Verk og vit

Stór­sýn­ing­in Verk og vit verð­ur hald­in dag­ana 18. – 21. apríl 2024 í Laug­ar­dals­höll.

Skráningu er lokið

Því miður eru boðsmiðar okkar búnir og skráningu þar með lokið.

Landsbankinn og Verk og vit

Landsbankinn hefur verið einn af samstarfsaðilum sýningarinnar frá upphafi en sýningin er frábær vettvangur til að sjá allt það nýjasta í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum og kynna sér spennandi vörur og þjónustu.

Við tökum vel á móti þér á bás okkar og hlökkum til að fara yfir málin og ræða áhugaverð verkefni sem þið eruð að fást við.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur