Skráning - Sumarleikur 2022

Skráning - Sumarleikur 2022

Sum­ar­leik­ur 2022

Settu þér sparn­að­ar­markmið í app­inu og byrj­aðu að spara í sum­ar. Öll á aldr­in­um 14-17 ára eiga mögu­leika á að vinna allt að 100.000 krón­ur inn á sitt sparn­að­ar­markmið í ág­úst.

Hvernig tek ég þátt?

Til að taka þátt í leiknum þarf að gera tvennt. Setja sér sparnaðarmarkmið í appinu og byrja að spara í sumar ásamt því að skrá sig hér fyrir neðan.

Það er skemmtilegra að spara saman

Fjölskyldan eða vinahópurinn getur sparað saman í appinu. Það tekur þig stutta stund að stofna reikning og þú getur boðið öðrum að spara með þér og fylgjast með hvernig gengur og spara. Allir í hópnum geta lagt sitt af mörkum þar til markmiðinu er náð.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur