Frysta kort

Frysta kort

Í appinu er hægt að frysta bæði debet- og kreditkort. Við frystingu er lokað fyrir notkun á plastkortinu sjálfu og einnig á netnotkun.

Greiðsludreifing og boðgreiðslur sem skráðar eru á kortið munu halda áfram að berast.

Frysta kort

Hafðu samband

Frysting á kortum í appi lokar ekki fyrir greiðslur með snjalltækjum (Apple Pay og Google Pay). Því er nauðsynlegt að hafa einnig samband við bankann eða neyðarþjónustu vegna Visa-korta í síma 525 2000.

Skjámynd úr appi

Virkja kort

Það er einfalt að virkja kort aftur í appinu – þú velur bara „Virkja“ hnappinn hjá viðkomandi greiðslukorti.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur