Öryggisstillingar
Öryggisstillingar í appinu
Þú getur aukið öryggi í kortanotkun með því að slökkva á þeim valmöguleikum sem henta hverju sinni. Sé færslu hafnað vegna öryggisstillinga, færðu tilkynningu um það í appinu.
Neyðarlokun
Þú getur lokað aðgangi þínum að appi og netbönkum og öllum greiðslukortunum þínum. Þú finnur aðgerðina með því að opna Stillingar í appinu, skrunar neðst á síðuna og velur þar Neyðarlokun.
Láttu okkur vita
Ef þig grunar að þú hafir lent í klóm svikara er mikilvægt að hafa samband við bankann eins fljótt og hægt er.
Utan afgreiðslutíma Landsbankans skal hringja í neyðarnúmer vegna Visakorta, 525 2000.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.