Skráning móttekin
Takk fyrir!
Skráning þín er móttekin.
Leikurinn fer fram mánudaginn 14. október.
Við bjóðum til móttöku kl. 17.00 í Kaffi Flóra í Grasagarðinum. Þar verða miðar afhentir, boðið verður upp á léttar veitingar og góður gestur kemur í heimsókn til að spá í leikinn og íslenska liðið.
Leikurinn hefst kl. 18.45.