Hönnunarganga um Reykjastræti 6

Lands­bank­inn býð­ur í heim­sókn!

Lands­bank­inn býð­ur í heim­sókn í nýtt hús­næði bank­ans við Reykja­stræti 6 á Menn­ing­arnótt 19. ág­úst.

Ganga um nýja hús Landsbankans

Halldóra Vífilsdóttir arkitekt og verkefnastjóri nýbyggingar Landsbankans verður með fjórar skipulagðar leiðsagnir um Reykjastræti 6 á Menningarnótt 19. ágúst.

11:30 - Fullt
Leiðsögn um Reykjastræti
12:15 - Fullt
Leiðsögn um Reykjastræti
13:00 - Fullt
Leiðsögn um Reykjastræti
13:45 - Fullt
Leiðsögn um Reykjastræti
Austurbakki

Um göngurnar

Í göngunum, sem taka um 30 mínútur, mun Halldóra segja frá hönnun og hugsjón hússins en flutningar hófust í lok mars 2023. Lögð var áhersla á að reisa vandað, vel hannað og fallegt hús sem myndi sóma sér vel á þessum mikilvæga stað í miðborg Reykjavíkur.

Það er greinilega mikill áhugi á leiðsögn um Reykjastræti 6 því nú er fullbókað í allar göngurnar á Menningarnótt.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur