Hagspá
Hagspá til 2026
Morgunfundur í tilefni af útgáfu nýrrar hagspár Hagfræðideildar bankans haldinn í Silfurbergi Hörpu þriðjudaginn 17. október kl. 8.30 - 9.45.
Dagskrá
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.
Hildur Margrét Jóhannsdóttir, hagfræðingur:
Hagspá Hagfræðideildar Landsbankans til ársins 2026.
Arnaud Marès, aðalhagfræðingur í Evrópumálum hjá Citi-banka:
Skeið hins almáttuga seðlabanka líður undir lok: Þjóðhagslegt umhverfi í Evrópu til skamms og meðallangs tíma.
Pallborðsumræður: Verðbólgan, vextirnir og vinnumarkaðurinn
- Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi.
- Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands.
- Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverk og formaður Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins.
- Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu.