Skráning

Skráning

Hagspá

Morg­un­fund­ur í til­efni af út­gáfu nýrr­ar þjóð­hags- og verð­bólgu­spár Hag­fræði­deild­ar Lands­bank­ans fyr­ir árin 2021-2024.

Dagskrá

Fundurinn verður haldinn í Silfurbergi Hörpu, miðvikudaginn 20. október kl. 8.30 - 9:45.
Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í vefútsendingu.

  • Lilja B. Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.
  • Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans 2021 - 2024
    Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.
  • Hefur toppnum verið náð? Þróun og horfur á fasteignamarkaði
    Una Jónsdóttir, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans.
  • Tekist á við byltingu: Eftirköst faraldursins og áhrif hans að flýta breytingum sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni
    Paul Donovan, aðalhagfræðingur hjá UBS banka (UBS Global Wealth Management).
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur