Spurt og svarað

Spurningar og svör um A2A-greiðslulausnina

 • Hvernig get ég rofið tengingu þriðja aðila að mínum gögnum?
 • Er hámarksúttekt á greiðslum?
 • Hvað felur samþykki mitt í sér?
 • Hvaða persónuupplýsingar fær fyrirtæki aðgang að um viðskiptavin?
 • Getur greiðslulausnin sett mig í mínus?
 • Hvað kostar notkunin?
 • Hvað gerir bankinn ef greiðslufyrirmælin bera merki um sviksemi?
 • Hvert leita ég með aðstoð?
 • Komast aðrir yfir mínar upplýsingar?
 • Er A2A-greiðslulausnin örugg?
 • Af hverju er Landsbankinn að þessu?

Markaðstorg

Hefurðu fleiri spurningar?

Sendu okkur póst á netfangið landsbankinn@landsbankinn.is og við bætum þeim á listann.