Hlutabréf

Sparaðu tíma

Hafi notandi heimild til að stunda verðbréfaviðskipti er einfalt að kaupa og selja hlutabréf í netbankanum. Sýndar eru breytingar á markaði, gengi, fjöldi viðskipta innan dagsins og velta í milljónum króna.

Eftir að hafa valið fjárfestingarkost nægir að smella á Kaupa hnappinn. Kaupum er aflokið í þremur einföldum skrefum.

Sýnidæmi - kaup á hlutabréfum

Skref 1:

Verðbréfaráðgjöf

Hjá Landsbankanum stendur þér til boða fagleg verðbréfaráðgjöf, þér að kostnaðarlausu.

Hafðu samband við Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf í síma 410 4040 eða sendu póst á verdbrefaradgjof@landsbankinn.is.

Skref 2:

Skref 3: