Þessi lausn hefur í för með sér umtalsverðan sparnað, þar sem pappírskostnaður, prentkostnaður og umsýslukostnaður fellur niður. Þá er öryggi eins og best verður á kosið við meðferð og birtingu gagna.
Möguleikar rafrænnar birtingar
- Launaseðlar
- Greiðsluseðlar
- Reikningar
- Yfirlit
- Lykilorð
Helstu kostir
- Umtalsverður sparnaður
- Hagræði og öryggi
- Áreiðanleiki og rekjanleiki
- Gögnin eru geymd í allt að 7 ár
- Umhverfisvæn samskipti