Fréttir

17. júlí 2013 09:18

Ný útgáfa enskrar tæknihandbókar

Út er komin ný ensk þýðing tæknihandbókar Landsbankaskemans. Allnokkur tími er liðinn frá síðustu útgáfu á ensku og hafa því allir kaflar tekið breytingum, stórum sem smáum. Flest efni hefur vaxið að umfangi og textinn dýpkaður þar sem þess var óskað, ekki síst í ljósi þess að lesendahópurinn er gjarnan vanur öðru tæknilegu bankaumhverfi en því íslenska. Lesendur kunna að veita því athygli að bókin er engu að síður styttri en sú íslenska; munurinn liggur í brotthvarfi tólfta kafla sem innihélt upplýsingar um fyrnt skema til sendinga og móttöku rafrænna reikninga.

B2B tæknihandbókin á ensku

New issue of B2B Technical Manual 

It‘s been quite a while since our last release of the B2B Technical Manual in English. We‘re glad to report that all chapters have richer content; several new services are introduced and description of older requests and responses are deepened where requested.

For all that, readers still may notice that this version contains fewer pages than the Icelandic one. Reason for this is Chapter 12, whereas submission and receipt of electronic invoices is no longer part of Landsbankinn‘s B2B web service.

Another noteworthy change is that as of year 2013, neither test environment or hence test data, are supported. Programmers and other parties implementing B2B solutions of any sort, are encouraged to contact the bank via b2b@landsbankinn.is for reimbursement of bank cost during development period, given acceptable fairness and usage. To be on the safe side, contact the bank prior to programming and then again afterwards. Of course, also feel free to contact us any time in between if needed.

B2B Technical Manual

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar