Fréttir

01. febrúar 2010 15:00

Villulýsingar í músarfæri

Á þjónustusíðunum er villulýsingar að finna undir samnefndum flipa á vefsíðunni miðri. Óhætt er að bókamerkja algengustu villur í vafra.

Vanti villulýsingu eða teljir þú lýsingu ábótavant, biðjum við þig góðfúslega að senda okkur ábendingu eða fyrirspurn í netfangið b2b@landsbankinn.is eða hafa samband í síma 410 9191.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar