Fréttir

01. febrúar 2010 14:39

Munurinn á rafrænum skilríkjum og auðkennilyklum

Öryggismálin eru ávallt ofarlega á baugi. Hér fer örstutt samantekt um einkenni rafrænna skilríkja og auðkennislykla:

Rafræn skilríkiAuðkennislykill
Má nota við innskráningu í ýmsa netþjónustu - lausn sem allir geta nýtt sérEr eingöngu notaður við innskráningu í Netbanka / Einkabanka
Geyma upplýsingar um eiganda til dæmis kennitölu og nafnGeymir engar upplýsingar um eiganda sinn
Innbyggð í debetkortEr lyklakippa
Má nota sem löglega undirskriftEkki hægt að nota sem löglega undirskrift
Tölvan þarf að vera búin kortalesara og hugbúnaði sem les skilríkinÞarf engan auka tæknibúnað í tölvu notandans
Eitt og sama lykilorðið fyrir alla auðkenninguGefur upp mismunandi númer sem tengist notendanafni og lykilorði notandans

Lesa meira í tæknihandbók

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar