Fréttir

01. febrúar 2010 14:54

Leyfilegar höfuðbækur í greiðsluskeyti

Í kröfugreiðslum má greiða fleiri höfuðbækur en eingöngu 66. Einnig má greiða inn á höfuðbók 64 (innheimtuskuldabréf) og höfuðbók 74 (skuldabréfalán).

Alls eru fjórar greiðslutegundir í boði:

  • GREIDSLUSEDILL (hb 64, 66, 74)
  • C-GIRO
  • AB-GIRO
  • MILLIFAERSLA

Lesa meira í tæknihandbók

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar