Fréttir

26. júní 2009 13:26

Punktar og kommur leyfðar í prósentugildum

Frá 16. júní má bæði rita punkta og kommur við innsendingu á dráttarvaxtaprósentu í kröfuskeytum. Áður voru eingöngu kommur leyfðar, t.d. 014,0400. Séu bankanum sendir punktar, snýr hann þeim samstundis í kommur.

B2Bws hefur ávallt stutt bæði kommur og punkta í kröfuskeytum.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar