Fréttir

26. júní 2009 13:23

Færslulyklar í innlendum greiðsluaðgerðum

Á Þjónustusíðunum er nýr flipi sem heitir Ítarefni og mun framvegis hýsa ýmsar hagnýtar upplýsingar. Þar er nú að finna skjal yfir alla færslulykla í greiðsluaðgerðum.

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar