Fréttir

16. mars 2009 09:44

Birtingu opinbers gengis Seðlabanka flýtt

Opinbert gjaldmiðlagengi Seðlabankans (gengistegund = L) er útgefið af Seðlabanka Íslands milli kl. 10:45 og 11:00. B2B hefur birt gengistegundina kl. 11:30 en frá 17. desember er hún birt kl. 11:10.

Til fróðleiks, þá eru gengistegundir B2B í heild þessar:

A) Almennt Landsbankagengi
T) Ferðamannagengi
S) Seðlagengi Landsbankans
Z) Tollafgreiðslugengi
F) Fundagengi Seðlabankans
L) Opinbert gengi Seðlabankans

Fréttasafn


B2B - 24. mars 2020 10:48

Breyting á dráttarvaxtareglum

Miðvikudaginn 25. mars verður gerð breyting á dráttarvaxtareglum og samhliða verður þeim fækkað úr tólf í sjö.


Nánar