Fréttir

B2B - 29. maí 2018 15:25

Vilt þú vera í nýrri nefnd um API framleiðslu íslenskra banka?

Íslensku bankarnir ásamt Reiknistofu bankanna, Seðla¬banka Íslands, hugbúnaðarfyrirtækjum, inn¬heimtu¬fyrir¬tækj¬um, fjártæknifyrirtækjum og fleiri hagsmunaaðilum hafa tekið höndum saman á vettvangi Staðlaráðs Íslands um það, hvernig bankarnir skuli haga smíði nýju skilflatanna (API) í tengslum við opið bankaumhverfi framtíðarinnar (e. Open banking).


Nánar