Fréttir

B2B - 16. október 2018 15:09

Sending PDF skjala í Birtingarkerfið

Vakin er sérstök athygli á kafla 11.8 í nýútkominni Tæknihandbók B2B sem fjallar um sendingu PDF skjala í Birtingarkerfið. Um er að ræða nýja lausn frá Greiðsluveitunni sem auðveldar nýjum og núverandi sendendnum til mikilla muna að senda rafræn skjöl til birtingar í netbönkum.


Nánar