Fréttir

B2B - 16. mars 2018 13:13

Innheimtufyrirtækjum heimilt að breyta höfuðstól krafna

Innheimtufyrirtæki geta núna breytt höfuðstól krafna undir öllum kringumstæðum á milliinnheimtustiginu. Til þessa hefur slíkt ekki verið verið heimilað. Að öðru leyti er allt óbreytt í ferlinu.


Nánar