API-vörur

API-vörur

API-vörur Landsbankans eru aðgengilegar á markaðstorgi bankans. Aðilar á fjártæknimarkaði geta þar hagnýtt mismunandi vörur og skapað ný viðskiptatækifæri með hagsmuni neytenda að leiðarljósi.

Samningsbundnar API-vörur

A2A-greiðslulausn (millifærslur): Greiðslulausnin gerir viðskiptavinum bankans kleift að gefa greiðslufyrirmæli í appi eða á vef frá þriðja aðila, fyrir allt að 200.000 krónur á sólarhring. Viðskiptavinur bankans getur þannig til dæmis notað app frá þriðja aðila til að millifæra íslenskar krónur af bankareikningi hjá Landsbankanum inn á bankareikninga hjá innlendum bönkum án þess að nota debet- eða kreditkort. Með sömu aðferð má greiða beint út af bankareikningi með því að bera símann að posa úti í búð.

Ósamningsbundnar API-vörur

  • Gjaldmiðlagengi: Sýnir gengi gjaldmiðla með 15 mínútna seinkun.
  • Vaxtakjör: Sýnir inn- og útvaxtakjör Landsbankans.
  • Verðskrá: Sýnir gildandi verðskrá bankans hverju sinni.

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur