Lífeyrissjóðir

Landsbankinn býður lífeyrissjóðum sérhæfða eignastýringu

Sumir lífeyrissjóðir kjósa að láta alla stýringu fjármuna í hendur sérfræðinga Landsbankans. Aðrir kjósa að útvista stýringu að hluta, t.d. til að vera með aga og samanburð í ávöxtun eða vilja sjálfir einbeita sér að flóknari fjárfestingarkostum eins og sérhæfðum fjárfestingum. Landsbankinn býður fagfjárfestum og lífeyrissjóðum að sjá um vörslu verðbréfa og bókhald sjóðanna. Ítarleg yfirlit yfir markaðsvirði eignasafns, hreyfingar og ávöxtun eru send reglulega. Einnig bjóðum við fagfjárfestum og lífeyrissjóðum skýrslugjöf, t.d. skýrslu um áhættuvirði (e. value-at-risk), skýrslur með upplýsingar um einstakar eignir sjóða og fleira.

Bein sala í bæði innlendum og erlendum sjóðum

Stjórnendur og starfsmenn lífeyrissjóða hafa kost á reglulegri fræðslu frá fagfjárfestateymi Landsbankans.

 

Sérfræðingar í fagfjárfestaþjónustu

Ægir Örn Gunnarsson

Deildarstjóri


Valdimar Agnar Valdimarsson

Viðskiptastjóri

Teitur Páll Reynisson

Viðskiptastjóri


Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir

Viðskiptastjóri

Fræðsluefni

Eignadreifing
– mikilvæg leið til að draga úr áhættu

Efnahagsmál
– efni frá Hagfræðideild

Umræðan
– umræðuvefur Landsbankans