Markaðir

Landsbankinn býður upp á margskonar þjónustu og ráðgjöf um fjárfestingar, eignastýringu og markaðsviðskipti sem hentar einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum.

Gjaldeyrisviðskipti

Markaðsviðskipti veita ráðgjöf til fyrirtækja og stærri fjárfesta varðandi kaup og sölu gjaldeyris eða verðbréfa og hefur milligöngu um kaup og sölu verðbréfa, hvort sem um er að ræða hlutabréf eða skuldabréf, innanlands sem erlendis.

Nánar

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti veita ráðgjöf til fyrirtækja og stærri fjárfesta varðandi kaup og sölu gjaldeyris eða verðbréfa og hefur milligöngu um kaup og sölu verðbréfa, hvort sem um er að ræða hlutabréf eða skuldabréf, innanlands sem erlendis.

Nánar

Eignastýring

Landsbankinn býður upp á sérsniðna eignastýringu fyrir lögaðila, þ.m.t. fyrirtæki, styrktarsjóði og lífeyrissjóði. Stýring eigna býður einnig lífeyrissjóðum upp á alhliða þjónustu, s.s. bókhald, móttöku iðgjalda, útreikning og útgreiðslu lífeyris.

Nánar

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans veitir fyrirtækjum og fjárfestum sjálfstæða ráðgjöf varðandi kaup, sölu og samruna fyrirtækja og rekstrareininga. Ennfremur hefur hún umsjón með hlutafjárútboðum, skráningu hlutafjár í kauphöll og veitir ráðgjöf því tengdu.

Nánar

Viðskiptavakt

Landsbankinn sinnir viðskiptavakt fyrir fjölda útgefanda skráðra verðbréfa og með íslensku krónuna á millibankamarkaði.

Nánar