Kortalausnir

Kortalausnir Landsbankans einfalda innkaup og umsýslu reikninga fyrir fyrirtæki og stofnanir. Þannig má öðlast betri yfirsýn yfir úttektir, hagræði í rekstri eykst og kostnaðarvitund starfsmanna verður meiri.


Debetkort

 • Nýtt debetkort sem færir þér nýja valmöguleika
 • Snertilausar greiðslur gera verslun og þjónustu einfaldari og þægilegri
 • Hægt að greiða fyrir verslun eða þjónustu í netverslunum.
 • Hægt að nota hjá öllum söluaðilum sem taka við debetkortum, innanlands og erlendis.

Nánar

Kreditkort

 • Innkaupakort eru ókeypis kreditkort án allra trygginga.
 • Viðskiptakort er hentugt fyrir þá sem ferðast fyrir hönd fyrirtækja en korthafar fá öflugar ferðatryggingar og fríðindi tengd ferðalögum.
 • Færsluvefur Visa birtir allar færslur Innkaupakort og Viðskiptakorta, hægt er að bókhaldsmerkja allar færslur og flytja rafrænt í fjárhagskerfið.

Nánar


Gjafakort

 • Kortið virkar eins og fyrirframgreitt kreditkort.
 • Gjafakort Landsbankans er hægt að nota hjá öllum sem taka á móti Visa kortum, bæði innanlands og erlendis.
 • Tilvalið er að nota gjafakortið í vefverslunum, en öryggisnúmer er að finna aftan á kortinu.

Nánar

Inneignarkort

 • Inneignakort fyrirtækja eru tilvalin lausn fyrir fyrirtæki að auka þjónustu við sína viðskiptavini.
 • Inneignarkortin eru t.d. gjafakort, bensínkort, matarkort ofl.
 • Eingöngu er hægt að nota þau hjá viðkomandi fyrirtæki.

Nánar


Kynntu þér málið

Hringdu í síma 410 5000 eða hafðu samband við starfsfólk fyrirtækjaþjónustu í næsta útibúi Landsbankans.