Innskráning á launagreiðendavefinn er með rafrænum skilríkjum. Sá sem sér um skilin þarf að vera eða handhafi Íslykils eða prókúruhafi til þess en einnig getur prókúruhafi veitt öðru starfsfólki umboð til að sinna því. Umboðsmaður skráir sig inn með eigin Íslykli eða rafrænum skilríkjum á island.is.
- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
Lífeyrisgreiðslur
Auðveldum skil á lífeyrisgreiðslum
Hvaða leið hentar?
Launagreiðendur þurfa að standa skil á skilagreinum og lífeyrisgreiðslum mánaðarlega. Til að auðvelda þér lífið bjóðum við þrjár leiðir sem henta mismunandi þörfum.

Launakerfi
Einföld lausn fyrir þá sem geta sent rafrænar skilagreinar beint úr launakerfum. Ekki eru gerðar kröfur um sérstakt notendanafn eða lykilorð. Sé þess þörf velur launagreiðandi slíkt sjálfur í launakerfi. Annað hvort myndast krafa í netbanka launagreiðanda eða það er millifært á reikning sjóðsins.

Launagreiðendavefur
Hægt er að skrá nýjar skilagreinar, afrita eldri skilagreinar og senda textaskrár. Krafa myndast svo í netbanka launagreiðanda eða það er millifært er á reikning sjóðsins.

Sjálfvirkar skilagreinar
Sjálfstæðir atvinnurekendur með fastar mánaðarlegar greiðslur geta óskað eftir sjálfvirkum skilagreinum með því að senda upplýsingar á lifskil@landsbankinn.is. Hægt er að velja um mánaðarlegar beingreiðslur, fá kröfu í netbanka eða millifæra á reikning sjóðsins. Ef breytingar verða á launum eða reiknuðu endurgjaldi er mikilvægt að senda upplýsingar á lifskil@landsbankinn.is.
Greiðsluupplýsingar | |||
---|---|---|---|
Nafn | Kennitala | Reikningur | Lífeyrissjóðsnúmer |
Íslenski lífeyrissjóðurinn | 4309902179 | 0111-26-515255 | 930 vegna skyldulífeyrissparnaðar 929 vegna séreignarsparnaðar 930R vegna Virk endurhæfingarsjóður |
Lífeyrisbók | 4710080280 | 011-26-100200 | 931 |
Lífeyrissparnaður – Erlend verðbréf | 5702999219 | 0111-26-502960 | 932 |
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands | 4302691519 | 0111-26-107922 | 730 vegna skyldulífeyrissparnaðar 731 vegna séreignarsparnaðar R730 vegna Virk endurhæfingarsjóður |
Gott að hafa í huga
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar