Inneignarkort

Viltu bjóða við­skipta­vin­um þín­um inn­eign?

Inn­eign­ar­kort geta með­al ann­ars ver­ið í formi gjafa­korta, bens­ín­korta og mat­ar­korta. Inn­eign­ar­kort nýt­ast stór­um sem smá­um fyr­ir­tækj­um.

Inneignarkort fyrirtækja

Kortin virka eins og almenn greiðslukort og hægt er að nota þau bæði í posum og vefverslunum.

Yfirsýn
Góð yfirsýn yfir kort í umferð, notkun þeirra, áfyllingu og sölu.
Notendavæn
Auðvelt að fletta upp inneign og færslum á kortinu.
Umhverfisvæn
Hægt að endurnýta kortin með áfyllingum.
Sérsniðin
Kortin eru sérsniðin að útliti þíns fyrirtækis.
Gjafakort Smáralindar
Gjafakort ELKO
Gjafakort Krónunnar
Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur