Debetkort

Kort­ið sem fylg­ir þér í dag­leg­um rekstri

De­bet­kort er ör­uggt greiðslu­kort sem þú get­ur not­að til að versla á net­inu og greiða snerti­laust um all­an heim.

Góð yfirsýn yfir úttektir
Einföld leið til að versla á netinu
Örugg greiðslulausn

Borgaðu snertilaust með kortinu

Það getur verið þægilegt að greiða 7.500 kr. eða lægri upphæðir snertilaust með sjálfu kortinu. Þá er kortið lagt að posa og beðið eftir staðfestingu.

Hvernig borga ég með síma eða úri?

Það er einfalt að borga með símanum eða úrinu. Úttektarheimildir og öll virkni kortanna er sú sama í símanum/úrinu og þegar greitt er með kortinu sjálfu. Ekki er hægt að borga snertilaust með innkaupakortinu.

Litríkir bolir á fataslá

Góð ráð um kortanotkun í útlöndum

Greiðslukortasérfræðingur hjá Landsbankanum mælir með því að fólk greiði með snertilausum hætti, annað hvort með Apple Pay, kortaappinu eða með því að nota snertilausa virkni greiðslukorta. Þannig minnki hætta á að óviðkomandi sjái PIN-númerið.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur