Tengt efni

Skattar og gjöld

Auk rekstar- og tryggingarkostnaðar af bifreiðum, þá eru ýmis gjöld og skattar sem fylgja því að eiga, leigja eða hafa umráð yfir bíl. Það er mikilvægt að muna eftir þessum kostnaði áður en ákvörðun um kaup á bíl er tekin.

Nánar um skatta og gjöld

Tryggingar

Þegar ökutæki er fjármagnað hjá Landsbankanum er skilyrði um að ökutækið sé með ábyrgðar- og kaskótryggingu.

Nánar um tryggingar

Spurt og svarað

Hér eru svör við ýmsum spurningum sem upp kunna að koma varðandi bílafjármögnun Landsbankans.

Spurt og svarað