Spurt og svarað

Spurt og svarað um tímabundinn greiðslufrest

 • Í hverju felst úrræðið?
 • Fyrir hvaða fyrirtæki er úrræðið?
 • Hvaða skilyrði þarf að uppfylla?
 • Hvernig sæki ég um úrræðið?
 • Fyrirtækið skuldar öðrum bönkum eða lánastofnunum, hvert sæki ég um úrræðið fyrir þær skuldir?
 • Hvaða gögnum þarf ég að skila til bankans?
 • Hvaða fjármálastofnanir eru aðilar að samkomulaginu?
 • Hvað er hægt að fá langan frest á greiðslum?
 • Kostar eitthvað að fresta greiðslum?
 • Þarf að þinglýsa viðaukanum sem er gerður við lánið?
 • Lánin mín eru nú þegar í vanskilum, get ég samt fengið þetta úrræði?
 • Hverjir eru kostir og gallar þess að fresta greiðslum?
 • Hvað gildir þetta úrræði lengi?
 • Breytast vextir?
 • Hvað gerist ef aðstæður batna ekki?
 • Hvenær verða brúarlán með ríkisábyrgð í boði fyrir fyrirtæki?
 • Hvar get ég fengið nánari upplýsingar um brúarlánin sem kynnt voru í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar?