Spurt og svarað

Spurt og svarað um stuðningslán

 • Geta félagasamtök sótt um stuðningslánin?
 • Hvernig sæki ég um stuðningslán?
 • Hvenær er hægt að byrja að sækja um stuðningslán?
 • Hver er kostnaðurinn við stuðningslán?
 • Uppfylli ég ekki örugglega öll skilyrði?
 • Ársreikningur fyrir 2019 er ekki tilbúinn, hvaða gögn á ég þá að styðjast við?
 • Hvað ef endanlegur ársreikningur 2019 sýnir breytta niðurstöðu miðað við það sem var skráð í umsóknina?
 • Eru einhver viðurlög við því að senda röng gögn inn?
 • Verður hægt að skrifa undir lánið með rafrænum skilríkjum?
 • Get ég fengið stuðningslán afgreitt í Landsbankanum þó ég sé ekki með virk viðskipti við bankann?
 • Hvernig má ráðstafa stuðningsláni?
 • Hvert ráðstafast lánið?
 • Hvaða kvaðir fylgja því að fá stuðningslán?
 • Falla kvaðir niður við uppgreiðslu lánsins?
 • Skerðir þessi lántaka möguleika félagsins til að taka lán síðar?
 • Hvernig greiðast stuðningslánin til baka?
 • Verður hægt að framlengja Stuðningsláni síðar, eða skilmálabreyta á annan hátt?
 • Verður listi yfir lántaka birtur opinberlega?