Bankareikningar

Það tekur enga stund að stofna bankareikning fyrir fyrirtækið eða félagið þitt í netbanka fyrirtækja. Þú velur reikning sem hentar þínum rekstri, hvort sem þú ert nú þegar viðskiptavinur eða nýkomin/n í viðskipti, og bankareikningurinn er strax tilbúinn til notkunar.

Öll fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök (lögaðilar með íslenska kennitölu) geta stofnað bankareikninga í netbanka fyrirtækja. Þar er hægt að stofna þá reikninga sem reksturinn þarfnast, verðtryggða, óverðtryggða og í erlendri mynt. Auk þess geta launagreiðendur stofnað orlofsreikninga fyrir launþega sína í netbankanum.


Það er einfalt að stofna nýjan reikningVeltureikningur

 • Binditími: Óbundinn
 • Óverðtryggður
 • Vextir 0,05%
 • Greiðsla vaxta: Árlega

Stofna

Fastvaxtareikningur

 • Binditími: 3, 6, 12, 24, 36 eða 60 mán.
 • Óverðtryggður
 • Vextir: Allt að 3,20%
 • Greiðsla vaxta: Árlega

Nánar  |  Stofna

Vaxtareikningur

 • Binditími: Óbundinn
 • Óverðtryggður
 • Vextir: Allt að 0,25%
 • Greiðsla vaxta: Mánaðarlega eða árlega

Nánar  |  Stofna

Vaxtareikningur 30

 • Binditími: 30 dagar
 • Óverðtryggður
 • Vextir: Allt að 0,65%
 • Greiðsla vaxta: Árlega

Nánar  |  Stofna

Sparireikningur í erlendri mynt

 • Binditími: Óbundinn, 3 eða 6 mán.
 • Óverðtryggður
 • Vextir: Sjá vaxtatöflu
 • Greiðsla vaxta: Árlega

Nánar  |  Stofna

Landsbók

 • Binditími: 36 mán.
 • Verðtryggður
 • Vextir: Allt að 0,10%
 • Greiðsla vaxta: Árlega

Nánar  |  Stofna

Spurt og svarað um verðtryggingu og verðbólgu