Bankareikningar

Veltureikningar

Helstu kostir veltureikninga:

 • Veltureikningur er óbundinn og óverðtryggður.
 • Hægt að stýra greiðsluflæðinu í takt þarfir hverju sinni.
 • Hægt að fylgjast með innborgunum og úttektum.
 • Reikningsyfirlit viðskiptavina eru aðgengileg í netbanka.
 • Færslur á reikningsyfirliti vegna gjalda og vaxta eru staðfesting á að búið er að greiða.
  - Ekki eru útbúnar sérstakar kvittanir vegna gjaldfærslu kostnaðar eða vaxta.
 • Yfrirdráttarlán möguleg.
 • Vaxtakjör eru mismunandi eftir vaxtaflokkum en þau eru þó oft lægri miðað við vaxtakjör annarra innlánsforma þar sem innistæða á reikningnum er ætið laus til útborgunar.
 • Aukið hagræði í rekstri með viðskiptalausnum netbanka fyrirtækja.
 • Hægt að fá debetkort á reikninginn.

Sé ætlunin að ávaxta stærri fjárhæðir í lengri tíma nást oft hærri vextir á öðrum innlánsformum bankans.

Sparireikningar

Landsbankinn býður upp á fjölmarga sparireikninga, allt frá óbundnum óverðtryggðum reikningum til bundinna verðtryggða reikninga.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þá reikninga sem í boði eru.

Úrval sparireikninga
Reikningur Binditími Verðtrygging Greiðsla vaxta Vextir
Vaxtareikningur Óbundinn Nei Mán./árl. Allt að 0,45%
Vaxtareikningur 30 30 dagar Nei Árlega Allt að 0,90%
Fastvaxtareikningur Bundinn 3,6,12,24,36 eða 60 mánuði Nei Árlega Allt að 2,90%
Landsbók 36 mánuðir Mán./árl. Allt að 0,30%
Sparireikningur í erlendri mynt Óbundinn, 3 eða 6 mánuðir
Nei Árlega Sjá vaxtatöflu

Spurt og svarað um verðtryggingu og verðbólgu