Aðalfundur 2017

Aðalfundur Landsbankans hf. 2017

Aðalfundur Landsbankans hf. var haldinn miðvikudaginn 22. mars 2017 kl. 17.00 í Silfurbergi í Hörpu.

Dagskrá

  1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár.
  2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar.
  3. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á næstliðnu reikningsári.
  4. Tillaga bankaráðs um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar.
  5. Tillögur til breytinga á samþykktum.
  6. Kosning bankaráðs.
  7. Kosning endurskoðanda.
  8. Ákvörðun um þóknun til bankaráðsmanna fyrir næsta kjörtímabil.
  9. Heimild til kaupa á eigin hlutum.
  10. Önnur mál.

Aðalfundargögn

Niðurstöður aðalfundar

Fundargerð aðalfundar

Skýrsla stjórnar

Kynning bankastjóra

Dagskrá aðalfundar

Tillögur til aðalfundar

Upplýsingar um aðila í framboði til bankaráðs

Ársreikningur 2016

Ársskýrsla 2016

Hafðu samband

Fjárhagsdagatal


Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar